31.12.2009 | 03:20
Guð hjálpi okkur!!!
Þetta er eins og að láta nýfætt barn skrifa undir milljarð króna lán og það skuldaði milljónir fyrir. Þetta getur ekki endað vel, það er algjörlega útilokað.
![]() |
Alþingi samþykkti Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þetta mun ekki enda vel.
Reyndar byrjaði þetta mjög illa líka.
Og ekki var miðhlutinn skárri!
---
Maður óskar fólki farsældar á komandi ári, en samt dvínar vonin um að það rætist í beinu hlutfalli við trúverðugleika stjórnvalda.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.12.2009 kl. 05:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.