2.1.2008 | 18:26
Frítt í lestina í dag!!
Gæti orðið fyrirsögn á auglýsingu frá skrifstofubyggingafólkinu, "við erum að krókna úr kulda vegna þess að þið eruð ekki nógu of dugleg við að taka lestina"!! Önnur fyrirsögn gæti verið svona á mjög heitum degi; "í dag kostar 5000 þúsund kall að taka lestina"! Því þau vilja engann á stöðina sökum hita. Ég sé strax vesen við þetta, og ráðlegg þeim að spjalla við Bjarna Ármanns og félaga og fá þá til að redda þessu. Ef þeir geta ekki lagað svona vesen, þá getur það enginn:-)
Líkamshiti nýttur til húshitunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.